Skátar á Amie Street!!!


Hljómsveitin Skátar gefa út plötu sína Ghost of the Bollocks to Come á tónlistarvefnum Amie Street. Ţađ er hćgt ađ nálgast plötuna fyrir rúmlega á 1$ hérna. Ţađ tók mig smá tíma til ţess ađ ná ţessari plötu en hún er hreint út sagt frábćr. Ţetta er einhverskonar indý progrokk, reynd er ađ gera tónlistina eins óhefđbundna og hćgt er. Stundum má segja ađ sum lögin séu í rauninni brot úr mörgum lögum. Međ einhverjum undraverđum hćtti ţá mynda lögin einhverja óreiđa heild. Ragnheiđur Eiríksdóttir tónlistargagnrýnandi hjá Mogganum hittir naglann á höfuđiđ í gagnrýni sinni. En ég tek mér ţađ bessaleyfi ađ birta brot úr henni, en hún birtist 28 apríl síđast liđinn og gaf hún plötunni fjórar stjörnur.

 

    "Tónlistin sem ţeir bjóđa upp á á ţessari annarri geislaplötu sinni er um margt ruglingsleg, og fyrstu hlustanir eru eins og ađ stinga hausnum inn í steypuhrćrivél, svo ruglađur er mađur í ríminu. Ţegar línurnar fara ađ skýrast fer mađur ađ heyra smá Sonic Youth (t.d. í gítarspili) en svo eru áhrif frá finnskri nýbylgju, íslensku pönki og progrokki ásamt auđvitađ fullt af einhverju óútskýranlegu sem er bara hjá Skátunum."

 bilde?Site=XZ&Date=20070425&Category=LIFID0504&ArtNo=104250086&Ref=AR&NoBorder

 

Hérna í tónlistarspilaranum mínum má finna lagiđ Skálholt sem hefur heyrst X-inu og Reykjavík FM. Sjálfum ţykir mér vćnt um allt sem tengist Skálholti (ég er alin ţar upp) og ţađ er ástćđan fyrir ţví ađ ég vel lagiđ.

 

Fyrir ykkur sem eru orđin leiđ á hlusta á einhćfa tónlist sem er hćtt ađ koma á óvart ţá mćli ég međ Skátum. Gefiđ tónlistinni tíma og ţá er ekki aftur snúiđ, eitt sinn skáti ávallt Skáti.

 

Vegna einskćrar góđmennsku minnar ţá hef ég ákveđiđ ađ hjálpa ţeim sem vilja eignast plötuna međ ţví ađ opna aftur fyrir kynningar kóđann iceland. Ţegar ţiđ skráiđ ykkur inn skrifiđ ţiđ orđiđ iceland ţar sem stendur promotional code. Ţá fáiđ ţiđ kredit til ađ kaupa skáta plötuna og ađra tónlist á Amie Street.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband