Amie Street býður Íslendingum upp á tónlist Ashley Alexöndru Dupré

Hlutfallslega þá eru íslendingar stærsti kúnnahópurinn inn á Amie Street, upp undir 70 íslenskir listamenn nota síðuna til þess að koma tónlist sinni á framfæri. Í tilefni þess þá býður Amie Street íslendingum upp á tvo dollara til þess að kaupa tónlist fyrir. Það er einfaldlega hægt að skrá sig hérna.

Hér fyrir neðan er má heyra tónlist Ashley Alxöndru Dupré

 


mbl.is Ashley slær í gegn í kjölfar skandals
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband