Risarnir að taka við sér.

Það er ánægjulegt að útgáfurisarnir séu að taka við sér, og bregðast við breytu markaðsaðstæðum. EMI var fyrst að leyfa afritunarlausa tónlist og núna er Warner að taka við sér. Ég hef verið að vinna fyrir tónlistar miðilin Amie Street sem er dóttur fyrir Amazon. Vefurinn hefur verið fá skerf af viðskiptum frá risunum sem nú þegar hafa samið við móðurfyrirtækið. Þetta er því gleðilegar fréttir fyrir mig persónulega.

Það er samt ein hindrun sem trufla risana í samstarfi við Amie Street. En það er að Amie Street neitar að setja landfræðilegar hindranir á tónlist. Það þýðir að fólk hvar sem er getur keypt tónlist af okkur hjá Amie Street, jafnframt þýðir það að listamenn allstaðar að geta selt tónlist hjá okkur. Risarnir eru en að reyna að verja dreifileiðir sínar, með því að selja miðlum aðgang að tónlist á ákveðnu markaðsvæði. Það er okkar skoðun að það er úrelt hugmyndafræði, um leið og tónlist er gefin út þá halda ekki landfræðilegargirðingar henni. 

Verðfyrirkomulagið fer einnig fyrir brjóstið á Risunum, en verðið Amie Street ræðst af eftirspurn. Eftir því sem tónlistin er vinsælli þeimum dýrari er hún. 

Það er hellingur af íslenskri tónlist á Amie Street, það erum 50 íslenskar hljómsveitir sem eru inn á vefnum. Þeir Íslendingar sem hafa áhuga að skoða vefin geta skrifað orðið "iceland" þar sem stendur promotion code í innskráningar ferlinu. 


mbl.is Amazon.com mun selja tónlist frá Warner Music á Mp3 sniði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Nanna Katrín Kristjánsdóttir

Gleðilegt ár

Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 3.1.2008 kl. 02:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband