Þangað til er hægt að nota Amie Street

Íslenskar hljómsveitir sem og hljómsveitir frá öðrum löndum geta opnað verslun á Amie Street til þess að selja tónlistinn sína á Myspace. Það er möguleikt að spegla versluninni sinn á Amie Street beint yfir á Myspace.

Þó að ég sé bullandi hlutdrægur í þessu tilfelli, þá er oft engilegt að sjá Íslenskar hljómsveitir sem eru búnar að safna sér nokkur þúsundum Myspace vini án þess að hafa ekkert Output. Það er hellingur af tónlistarmönnum sem gengur vel sem nýta Amie Street sem smásölu fyrir tónlistina sína. Hérna neðst niðri er ég að selja smáskífudagsins á Amie Street, Moving like a tiger með hljómsveitinni Bloodgroup.

Ef það eru einhverjar hljómsveitir sem lánast til þess að lesa þennan auma pistil minn þá og hafa áhuga að skrá sig endilega látið mig vita.

Núna eru Íslenskir dagar inn á Amie Street, þar er hægt að finna fjölmarga innlenda tónlistarmenn að selja tónlistina sína á mjög góðu verði. Íslensku þjóðinni er boðið upp á sérstök vildarkjör. Þeir sem hafa áhuga get skráð sig hér eða skrifað orðið Iceland þar sem stendur promotion code.


mbl.is MySpace í viðræðum við útgáfurisana
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sveinn Hjörtur

Sæll. Mátti til með að heimsækja þig...!

Flott að vekja máls á þessu. Mannstu er þú sagðir mér frá Sprengjuhöllinni? Þá var hún að rísa sem áhugavert band. Er nú "Aðal"....

Vona að íslensk tónlist verði í enn meiri útrás....

Kveðja, 

Sveinn Hjörtur , 21.2.2008 kl. 01:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband