19.12.2007 | 16:52
Yfirburðir Google
Ég sá þessa athyglisverðu mynd fyrir tilviljun. Sjálfur hef ég alltaf mjög hrifin af google. Ég nota leitarsíðuna þeirra oft á dag og ég nota gmail fyrir persónuleg e-mail samskipti. Ólíkt mörgum þá virðast þeir alltaf hugsa um það hvað notandinn vill, ólíkt öðrum fyrirtækjum sem hafa einblýnt á sem þeir geta náð rukka neytendanna. Allt þeirra umhverfi er opið, hægt að komast áfram nánast hindrunarlaust. Viðskiptavild google er því mjög mikil og er í rauninni ástæðan fyrir þessari yfirburðarstöðu sem þeir eru í.
Þessi mynd segir meira en mörg orð um vöxt google á undanförnum árum.
Athugasemdir
Óska þér gleði og gæfuríkra jóla. Takk fyrir skemmtileg kynni í bloggheimum
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 24.12.2007 kl. 12:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.