Ingi Björn Sigurðsson
Ég er ný útskrifaður frá Bifröst með MA-gráðu í Hagnýtum hagvísindum með áherslu á Nýsköpunar- og Frumkvöðlafræði. Mastersritgerðin mín fjallar um nýsköpun í þekkingarhagkerfinu, út frá nýsköpunarstefnu íslenskra stjórnvalda frá árinu 1991. Ég kláraði árið 2002 BA-nám við HÍ í stjórnmálafræði.
Ég á eina littla stelpu sem heitir Maríanna Mist og hún verður 3 ára í apríl Ég á frábæra kærustu sem ég bý með hún heitir Tinna. Ef þið viljið vita meira um mig, komast í samband við mig eða hafið eitthvað út það setja sem ég set hér fram þá er hægt að skrifa til mín á ingibs@gmail.com , msn klumm@hotmail.com,